Svaki IS2005187982

M:   Gletta frá Neistastöðum – IS1985287994

F:   Snjall frá Vorsabæ 2 – IS 1997187982
Svaki er jarpskjóttur,sokkóttur og stjörnóttur, skemmtilegur reiðhestur sem allir geta riðið! Allar grunngangtegundir eru góðar og hreinar, góður fótaburður og rúmur á gangi. Efnilegur keppnishestur, einkum í íþróttakeppni og gæti passað vel fyrir börn eða unglinga. Rosalega ljúfur en viljugur og hlustar vel. Meðalstór og grannbyggður og fríður hestur.
Verðflokkur: C

The video cannot be shown at the moment. Please try again later.