Demantur IS2009187988

M: Snerpa frá Vorsabæ 2 –  IS1999287983F: Hágangur frá Narfastöðum – IS1997158469Stóðhestur. Blup 118. Rauður tvístjörnótttur glófextur fæddur 2009. Stór miðað við aldur. Léttbyggður foli með langan og vel settan háls og úrvals bak og lend. Snerpa hefur fengið 8,22-8,30=8,27 í kynbótadómi þar af 9 fyrir fótagerð og skeið og 8,5 fyrir háls, hófa, tölt og vilja og geðslag. Hágangur hefur unnið sér rétt til heiðursverðlauna á Landsmóti.

 

Demantur og Snerpa 2009

Reistur háfættur og góðar hreyfingar