Blíða IS2011287984

M:Gola frá Bár IS1996287344F:Forseti frá Vorsabæ 2 IS1996187983Blíða er fallega dökk jörp fædd 2011. Afar fríð og léttbyggð. Einstaklega spök og skemmtileg í umgengni og kemur alltaf til manns. Blíða er léttstíg með fallegar hreyfingar og rúllar um á brokki jafnt sem tölti með góðu framgripi. Blíða er efnileg og hentar vel fyrir þá sem eru að leita að meri með gott geðslag sem á örugglega eftir að henta jafnt vönum sem óvönum.Verðflokkur:B

Videó 2012

The video cannot be shown at the moment. Please try again later.

Video 2011

http://www.youtube.com/watch?v=pa2H–gug7Q