Ósk IS2014287985 frá Vorsabæ 2

Ósk 16 14

M: Píla frá Vorsabæ 2 IS2001287984
F: Hreyfill frá Vorsabæ 2 IS2008187983

Ósk er spennandi kostur fyrir þá sem hugsa sér að kaupa efnilegt folald hvort sem er í ræktun eða keppni. Hún er frekar stór og ber sig vel. Hreyfingarnar eru mjög góðar og notar hún tölt og brokk jöfnum höndum. Hún er með mjög góðan fótaburð og einstaklega gott afturfótaspor. Móðir hennar Píla frá Vorsabæ 2 var einstaklega skemmtilegt tryppi í tamningu. Alltaf fús og töltið hreint og taktgott með miklum fótaburði. Faðir Óskar, Hreyfill frá Vorsabæ 2 er einn af bestu 4 gangs stóðhestum í heiminum með 9,5 fyrir tölt, brokk og vilja og geðslag og 9 fyrir stökk og fegurð í reið. Í ættartöflu Óskar eru mörg fræg hross: Hrafn, Orri, Kolgrímur, Dugur og Litla Jörp frá Vorsabæ 2. Ósk er spennandi kostur fyrir þá sem eru aðhugsa um framtíðina.

Ósk 21 14 Ósk 23 14
Ósk 20 14 Ósk 26 14
Ósk 30 14 Ósk 34 14

Hreyfill LM 3

Hreyfill og Sigurður Óli Kristinsson

Píla og Gunnar M. Gunnarsson

Píla og Gunnar M. Gunnarsson