Fjalar frá Vorsabæ 2 IS2015187989

 

 

Fjalar

         

Móðir: Brúnblesa frá Krossi.

Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ 2.

 

Fjalar frá Vorsabæ 2 er brúntvístjörnóttur fæddur 2015. Hann er mjög fallegur, léttbyggður með langann háls og háfættur. Efnilegur fjórgangshestur með flottar hreyfingar. Faðir hans Hreyfill frá Vorsabæ 2 er eitt af hæst dæmdu klárhestum í heiminun. Brúnblesa er flott klárhryssa með góðar ættir og standa t.d. Hrafn frá Holtsmúla og Glampi frá Vatnsleysu á bak við hana. Hér er tækifærið til að eignast súper klárhest.

 

Fjalar 11 15 ????????????????????????????????????
Fjalar 18 15 Fjalar 8 15
Brúnblesa 31 11 Hreyfill LM Jón Björns 3 14