Ferðaþjónustan

Það er búið að koma mikið af gestum í heimsókn til að skoða dýrin á bænum. Flestir koma í kringum sauðburðinn og fá að sjá nýfædd lömb og kiðlinga. Þá erum við einnig með nýfædd folaöd sem þau fá að sjá. Svo eru að koma hópar sem vilja fara í þrautakeppni og skiptum við þá upp í 2 lið og látum þau leysa ýmsar þrautir.Einnig er mikið um það að gestir sem dvelja í bústaðnum vilji fara á hestbak. Flestir fara í 1 klukkutíma ferðir en einnig eru dæmi þess að við förum í dagsferðir. Einnig er töluvert af fólki sem hringir eða skrifar og pantar ferðir. Hér eru nokkrar myndir af því.

Gestir leikskóli Braut. 1 14

Gestir Árbæjarkirkja 11 14 Gestir 1 14 Elín Vidberg
Gestir Árbæjarkirkja 1 14 Gestir Árbæjarkirkja 13 14
Gestir Árbæjarkirkja 17 14 Gestir Árbæjarkirkja 22 14
Gestir Árbæjarkirkja 26 14 Gestir Árbæjarkirkja 28 14
Gestir leiksk. Vestm. 1 14 ???????????????????????????????