Rúmenska hljómsveitin Negura Bunget í heimsókn. 1 nóv. 2015.

Rúmenska hljómsveitin Negura Bunget ásamt Jóa úr Dynfara komu í heimsókn til Jóns Emils og sýndi hann þeim búið og skepnurnar. Yfir kaffibolla og fleiru var svo spjallað um ný afstaðna ferð til USA og Kanada og höfðu þeir lent í ýmsum æfintýrum en örugglega eftiminnilegu til lengri tíma litið. Jói ætlaði svo að keyra þá til Gullfoss og Geysis.

?

?

?