Fjöður frá Vorsabæ 2 IS2007287983

Fjöður og Sigurbjörg Bára.


 MM: Hviðu Nýjabæ

M: Nös Vorsabæ 2MF: Sprota Hæli


FM: Litla Jörp Vorsabæ 2

F: Forseti Vorsabæ 2


FF: Hrafn Holtsmúla

Kynbótadómur: 7,70 – 8,36 = 8,10.

Fjöður er jörp tvístjörnótt. Hún kom strax í tamningu með mikin vilja og var hún alltaf jákvæð og skemmitleg. Hún sýndi alltaf góð gangskil, byrjaði sem klárhryssa og kom svo sjálf með töltið hátt mikið og mjúkt. Er leitað var eftir skeiði þá var það allt opið fyrir henni en fyrir sýningu var ekki búið að þjálfa hana neitt af gagni á því. Hún var sýnd árið 2013. Fjöður fékk ekki mikið fyrir byggingu en þeim mun meira fyrir hæfileika. Hún fékk 9 fyrir vilja og geðsla ( ásækni)  Þá fékk hún 8,5 fyrir tölt (taktgott / mjúkt)  brokk ( skrefmikið) skeið ( ferðmikið / mikill fótaburður) og þá fékk hún líka 8,5 fyrir fegurð í reið ( mikið fas / mikill fótaburður). Sigurbjörg Bára mætti með hana í ungmennaflokk  á Gæðingakeppni Smára árið 2013.  Hún lenti í 1 sæti með einkunn 8,34. Einnig kepptu þær í Firmakeppni Smára vorið 2013 og lentu einnig í fyrsta sæti.

Fjöður er í eigu Jóns Emils Björnssonar og Björn Jónssonar.

 Video.

Fjöður og Sigurður Óli Kristinsson.

Fjöður og Sigurður Óli Kristinsson.

Fjöður og Sigurður Óli Kristinsson.

Fjöður og Sigurður Óli Kristinsson.

Fjöður og Sigurbjörg Bára Björnsdóttir.

Fjöður og Sigurbjörg Bára Björnsdóttir.

Afkvæmi.

Gefjun

Rauðblesótt fædd 2014

Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ 2

Eig: Sigurbjörg Bára Björnsdóttir

Naskur

Brúntvístjörnóttur fæddur 2015

Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ 2

Seldur Julia Frey í Þýskalandi

Fálmar

Brún fæddur 2016

Faðir: Skálmar frá Nýjabæ

Í eigu búsins.

Nagli

 Brúnn fæddur 2017.

Faðir: Kjerúlf Kolluleirum.

Í eigu búsins.

Blúnda

Rauðtvístjörnótt fæddur 2018

Faðir: Blysfari Frema-Hálsi

Í eigu búsins.