Lipurtá frá Vorsabæ 2 IS2007287984

 

Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

 

MM: Litla-Jörp Vorsabæ 2

M: Tign Vorsabæ 2

 
 

MF: Hrafn Holtsmúla

 

FM: Hera Herríðarhól

F: Hágangur Narfastöðum

 
 

FF: Glampi Vatnsleysu

Kynbótadómur: 7,84 – 7,99 = 7,93.

Lipurtá er jörp fædd 2007. Lipurtá er stór og myndarleg hryssa og er tekið eftir henni í stóði. Hún tamdist mjög vel fór um á taktöruggu og góðu brokki. Kom svo sjálf með töltið með meiri reið. Hún hefur mjög gott tölt, hreint, hátt og gott framgrip. Hún var ekki mikið þjálfuð á skeiði þegar að hún fór í kynbótadóm en hefði örugglega bætt miklu við með frekari þjálfun.  Hún var sýnd í kynbótadómi 2012. Fyrir byggingu skartar hún ekki háum tölum nema 8,5 fyrir háls og herðar (háar herðar/klipin kverk) En í hæfileikum fékk hún m.a. 8,5 fyrir tölt ( skrefmikið/mjúkt) stökk (hátt) vilji og geðslag (vakandi) fegurð í reið( mikill fótaburður) og einnig fékk hún 8,5 fyrir hægt tölt.

Eigandi: Björn Jónson.

 


Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

Lipurtá og Sigurður Óli Kristinsson

   

Afkvæmi.

 

Ganti

Rauðblesóttur fæddur 2014  

Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ 2

Í eigu búsins.

Hervar

Hervar

Rauður fæddur 2015  

Faðir: Sveinn Hervar frá Þúfu.

Í eigu búsins.

Dó af slysförum 2018

Dalblær

Brúnn fæddur 2016  

Faðir Sökkull Dalbæ

Í eigu búsins

Hekla

Brún fædd 2018  

Faðir Jarl frá Árbæjarhjálegu

Í eigu búsins