Veðráttan í haust og meirihluta janúarmánaðar hefur verið leiðnleg til tamninga. 5.feb.

Veðráttan í haust og meirihluta janúarmánaðar hefur verið leiðnleg til tamninga. Hvasst dag eftir dag og kalt. Hefur reiðhöllin komið að góðum notum við tamningar. Það hefur ekki snjóað mikið en þó gerði snjó í fyrri hluta janúarmánaðar sem tók fljótlega upp og þá tóku við svell á vegum og túnum sem aldrei ætlaði að taka upp. Hér koma nokkrar snjómyndir.

IMG_0016

IMG_0011

IMG_0013

IMG_0033

IMG_0030

IMG_0038