Skemmtilegt myndband frá dvöl þeirra Matilda og Anja. 10.feb.

Hér má sjá skemmtilegt myndband frá dvöl þeirra Matilda og Anja sem voru hjá okkur í verknámi frá Landbúnaðarskólanum Dille Gård í Svíþjóð. Þær komu til okkar síðastliðinn ágúst og voru í 5 vikur og stóðu þær sig með sóma.