Nú er Uppsveitardeild Geysis lokið. 26.april.

Nú er Uppsveitardeild Geysis lokið og gekk okkar liði all vel. Seinasta kvöldið var tölt og skeið. Sigurbjörg Bára keppti á Blossa í tölti og lenti 6. sæti með 6.72 og Berglind keppti á Reisn og lenti í 8. sæti. Hermann keppti í skeiði á Gítar og lenti í 5. sæti. Liðið okkar lenti í 4. sæti í samanlögðu í riðlakeppninni og erum bara kát með það. Sigurbjörg Bára lenti í 6.-7. sæti í einstklingskeppninni. Mikið var af góðum hrossum og flinkum knöpum og gaman að því hvað keppnin er vinsæl og vel sótt af áhorfendum.

???????????????????????????????