Sigurbjörg Bára fjallkona á 17. skemmtun í Árnesi.

Sigurbjörg Bára var beðin um að vera fjallkona á 17. júní-skemmtuninni sem haldin var í Árnesi í þetta skiptið. Hún leisti það vel af hendi og fóru stoltir foleldrar með. Emelia amma hennar var þar lika og er gaman að geta þess að hún saumaði hátíðarbúninginn á sínum tíma og gaf Kvennfélagi Skeiðahrepps búninginn. Það er einnig til siðs að fara á Dvalarheimilið á Blesastöðum og endurtaka athöfnina þar.

SBB Fjallkona 1 14

Í Árnesi.

SBB Fjallkona 14 14

Með Emelíu ömmu sinni sem saumaði búninginn.

???????????????????????????????

Á Dvalarheimilinu Blesastöðum.

???????????????????????????????

Á Dvalarheimilinu Blesastöðum.