Aþena í Svíþjóð. 22.des.

Við fengum senda þessa skemmtilegu mynd á facebook núna fyrir jólin en hún er af Aþenu frá Vorsabæ 2 (undan Kolfreyju frá Vorsabæ 2 og Töfra Selfossi), sem að við seldum Isabelle Vinberg í Svíþjóð árið 2012. Alltaf gaman að fá myndir frá ánægðum eigendum hrossa sem við höfum selt.

Aþena 1 14 Svíþjóð