Tamningafólk.

Hjá okkur í vetur eru að vinna stúlka frá Danmörku. Hún heitir Nanna og svo er líka hjá okkur önnur stúlka frá Þýskalandi, sem heitir Tjorven Kanopk og er kölluð Tóta. Tóta ætlar að vera hjá okkur út mars, en Nanna ætlar að vera hjá okkur áfram og út sumarið. Og svo er Sigurbjörg Bára einnig að vinna hjá okkur en hún tekur skólann utanskóla eftir áramót og hjálpar okkur við tamningarnar. Þær eru allar bráðduglegar og erum við mikið heppin með að hafa þær hjá okkur.

Tóta, Nanna og Sigurbjörg Bára.

Tóta, Nanna og Sigurbjörg Bára.