Heimilismenn frá Sólheimum á námskeiði.

Á mánudögum koma hér heimilismenn frá Sólheimum, fjögur í hvert skipti og fá að kynnast hestunum, kemba, teyma þá, fara á bak og læra ýmislegt um hestana, hvað líkamspartarnir heita o.fl. Einnig er farið yfir beisli og hnakka, hvað hinar ýmsu ólar heita og svo læra þau líka að þrífa og bera á reiðtygi. Meike Witt sér um kennsluna og fer henni það vel úr hendi. Það skýn mikil gleði úr andlitum fólksins og eru þau mjög ánægð.

Sólheimar 9 15

Sólheimar 2 15 Sólheimar 3 15
Sólheimar 6 15 Sólheimar 8 15