Tamningatúr. 23 april.

Tamningafólkið ásamt húsfreyjunni á bænum skelltu sér í smá teymingatúr og riðu Álfstaðhringinn en hann er um 14 km. Veðrið var með besta móti aldrei þessu vant og höfðu hrossin gott af þessu.

Stóðið 8 15