Sólheimaheimsókn 3 maí.

Við Stefanía skruppum að Sólheimum og horfðum á leikrit sem vistmenn ásamt starfsfólki settu upp. Það var gaman að horfa á það og sjá hvað allir leikararnir höfðu mikla ánægju af þessu. Á eftir fórum við í kaffi á Grænu könnunni og þar hittum við þessi indælu hjón og var margt rætt og spaugað.

Sólheimar 12 15