Er við komum á fætur í morgun þá sáum við að Nös var köstuð. Þetta er albrún hryssa. Hún er undan Blæ frá Miðsitju þeim mikla brautarhesti. Frítt og finlegt folald. Verður klárlega vel vakurt.
|
Vorsabær 2, Skeiðum, 801 Selfoss -
Netfang / Email: bjornjo@vorsabae2.is -
Sími / Phone: 486-5522 -
Gsm / Mobile: 861-9634 (Björn) / 866-7420 (Stefanía)
|
|