Nú er Brúnblesa búin að kasta. Brúnn tvístjörnóttur hestur kom hjá henna. Flott folald með langan og grannan háls. Háfætt og léttbygt. Fer mest á tölt. Faðirinn er Hreyfill frá Vorsabæ 2.
Vorsabær 2, Skeiðum, 801 Selfoss -
Netfang / Email: bjornjo@vorsabae2.is -
Sími / Phone: 486-5522 -
Gsm / Mobile: 861-9634 (Björn) / 866-7420 (Stefanía)
|