Grillað í BLÍÐUNNI. 26 júlí. 2015

Það er ekki hægt að segja að veður í sumar hafi verið gott til að grilla. Það var kannski byrjað að borða grillmatinn í sól og tiltölulega hlýju veðri en eftir stuttan tíma þurfti að fara inn og sækja hlýrri föt.