Sólheimaheimsókn. 16 ágúst 2015

Við fórum tvisvar sinnum heim að Sólheimum með tvo hesta til að teyma undir gestum og gangandi. Það er gaman að koma þangað og sjá uppbygginguna og taka þátt í starfseminni hjá þeim. Við hittum þar marga af þeim sem voru í vetur á námskeiði hjá okkur. Þau voru einning mjög ánægð að sjá gamla kunninga, Spólu og Drottningu og föðmuðu þær og knúsuðu.

Sólheimar 25 15

Sólheimar 16 15

Sólheimar 27 15

Sólheimar 34 15