Sigurbjörg Bára fór á fjall. 12 sept. 2015

Sigurbjörg Bára fór á fjall í fyrsta sinn í haust. Fjallmenn voru tiltölulega heppnir með veður, en illa gekk að smala, því að féð var dreift og vildi ekki fara heim, enda grasspretta ennþá á fullu. Sigurbjörg Bára fór með hryssurnar Hrefnu og Þrá og reyndust þær vel.

Fjallferð 22 15

?

Fjallferð 3 15

 

?