Sigurbjörg temur Evu.18 sept. 2015

Sigurbjörg Bára hefur verið að temja merina sína Evu frá Vorsabæ 2, en við gáfum Sigurbjörgu hana Evu sem útskriftargjöf og afmælisgjöf þegar hún var folald. Eva er fimm vetra og er fyrsta afkvæmi undan Evítu frá Vorsabæ 2, sem Sigurbjörg var mikið að keppa á þegar þær voru báðar ungar og Hlekk frá Lækjamóti. Eva er flott klárhryssa með miklar hreyfingar og það verður gaman að sjá þær saman í framtíðinni.

12042915_10207955229066674_4018408595891319008_n

????????????????????????????????????