Baldur IS2010187985 frá Vorsabæ 2

Móðir: Hrina frá Vorsabæ 2

Faðir: Hlekkur frá Lækjamóti

Baldur frá Vorsabæ 2 er frábær fjórgangs-keppnishestur. Hann er stór og myndarlegur (143 cm), mjög vel taminn og vanur ýmsum knöpum. Baldur er með allar gangtegundir jafnar, hágengur og jákvæður í lund. Hann er með viljann alltaf eins og knapinn vill, kurteis og vill þóknast knapanum. Hentar vel fyrir breiðan hóp af knöpum! Baldur hefur skorað 5,89 í T1 ungmennaflokki í sinni fyrstu keppni.