|
Kolfreyja var sýnd á héraðssýningu á Hellu 1992. Byggingareinkunn var slök (7,45) en hæfileikarnir voru alveg í lagi (7,99). Hún hlaut í aðaleinkunn 7,72. Sama ár lenti hún í 2. sæti í firmakeppni Smára og vann skeiðið. Kolfreyja var síðan ræktunarhryssa á búinu og gaf hágeng, reist og hæfileikamikil hross. Kolfreyja er fallin frá.
Kynbótadómur: 7,45-7,99=7,72
Afkvæmi Kolfreyju:
Brúnn fæddur 1993. Faðir:Vákur frá Brattholti. Í eigu Jóns Emils Björnssonar. Fallinn. |
|
Brúnstjörnóttur fæddur 1994.
Faðir: Vákur frá Brattholti. Seldur til Svíþjóðar. |
|
Brún fædd 1995.
Faðir: Kraflar frá Miðsitju. Kynbótadómur: 8,25-8,06=8,15 Fædd Magnúsi T Svarssyni en er nú í Noregi. Hefur þegar gefið af sér tvö 1. verðlauna afkvæmi. |
|
Jörp fædd 1996.
Faðir Hrynjandi frá Hrepphólum Fór til Danmerkur. |
|
Rauðtvístjörnóttur glófextur fæddur 1997.
Faðir: Sproti frá Hæli. Seldur innanlands. |
|
Brún fædd 1998.
Faðir:Kjarkur frá Egilstöðum Felld 2003 |
|
Brún fædd 1999.
Faðir: Forseti Vorsabæ 2 Kynbótadómur: 8,22-8,30=8,27. Þar af 9 fyrir fótagerð og skeið. Snerpa er ræktunarhryssa á búinu. Hefur gefið af sér eitt 1.verðlauna afkvæmi |
|
Rauðstjörnótt glófext fædd 2000.
Faðir Kraflar frá Miðsitju. Fórst 2006 |
|
Rauðstjörnótt glófext fædd 2001.
Faðir Dynur frá Hvammi. Píla er ræktunarhryssa á búinu. |
|
Grá fædd 2002.
Faðir: Töfri frá Selfossi. Seld Isabelle Vinberg Svíþjóð . |
|
Rauðblesóttur glófextur fæddur 2003.
Faðir: Snjall frá Vorsabæ 2 Blossi er í eigu búsins. |
|
Brúntvístjörnótt fædd 2004.
Faðir: Forseti frá Vorsabæ 2. Seld Julia Cristine Rode Þýskalandi. |
|
Brúnskjótt fædd 2005.
Faðir: Borði frá Felskoti. Fórst 2005. |
|
Jörp fædd 2006.
Faðir: Forseti frá Vorsabæ 2. Seld 2015 Julia Frey Þýskalsndi. |
|
Jarpur fæddur 2007.
Faðir: Forseti Vorsabæ 2. Seldur Elin Vidberg Svíþjóð |
|
Brún fædd 2008.
Faðir Kjarni frá Þjóðólfshaga. Seld Mari Sandberg Svíþjóðar. Hefur gefið af sér eitt 1.verðlauna afkvæmi |
|
Rauðstjörnótt fædd 2009.
Faðir: Forseti Vorsabæ 2. Seld 2016 Julia Frey Þýskalsndi. |
|
Kynbótahryssur Vorsabæ 2.
Tign Hviða Kolbrún Alda Hrina Hrefna Nös Snerpa Molda Píla Evíta Fjöður Hátíð Lipurtá Silfurdís Litla-Jörp