Muni – Tilbúinn í keppnir!
Muni er fyrir þann sem leitar sér að hæfileikaríkum og skemmtilegum hesti í 4gangs og töltkeppnir. Hann er með fullkomið geðslag og allir geta riðið honum, því hentar hann bæði fyrir börn jafnt sem fullorðna. Muni er eðlis hreingengur og hágengur og allar gangtegundir eru jafnar.
Móðir: https://vorsabae2.is/archives/945Hviða frá Nýjabæ sem hefur gefið af sér marga góða keppnishesta, t.d. Árvak frá Vorsabæ 2 (Hollenskur meistari í T2)
Faðir: Hreyfill frá Vorsaæ 2