Hviða IS1990235517 frá Nýjabæ.

Hviða

Hviða

  Mm. Þokkadís, Nýjabæ
M. Þeysa, Nýjabæ  
  Mf. Flugar, Flugumýri
   
   
   
  Fm. Sandra, Bakka
F. Baldur, Bakka  
  Ff. Náttfari, Ytra Dalsgerði
   

Hviða er tamin alhliðahryssa en hefur aldrei verið sýnd. Hún hefur mikinn fótaburð og gott lundarfar. Afkvæmi hennar eru alltaf með blesu eða stjörnu/tvístjörnótt og oft með leist/leista á fótum.

Hviða var felld árið 2014.

Afkvæmi Hviðu.

Nös

Nös

Brúntvístjörnótt fædd 1998.

Faðir: Sproti frá Hæli.

Kynbótadómur: 7,54-7,96=7,79.

Í eigu Jóns Emils Björnssonar.

Flygill

Flygill

Rauðblesóttursokkóttur fæddur 1999.

Faðir: Forseti frá Vorsabæ 2.

Fórst 2004.

Snillingur

Snillingur

Jarpblesóttur fæddur 2000.

Faðir: Forseti frá Vorsabæ 2.

Kynbótadómur: 8,06-7,81=7,91.

Í eigu Önnu Maríu Tómasdóttur.

Spyrna

Rauðtvístjörnótt fædd 2001.

Faðir: Snjall frá Vorsabæ 2

Kynbótadómur:7,85-7,84=7,85.

Í eigu Rekelar Jónsdóttur.

Árvakur

Árvakur

Rauðblesóttur fæddur 2002.

Faðir: Forseti frá Vorsabæ 2.

Hollenskur og belgískur meistari í slaktaumatölti

Seldur til Hollands.

Hróður

Hróður

Rauðblesóttur/hringeygður fæddur 2003.

Faðir: Snjall frá Vorsabæ 2.

Eigndi Micaela Åhlberg í Svíþjóð.

Glymur

Glymur

Rauðblesóttur/sokkóttur fæddur 2004.

Faðir: Hjálmar frá Vatnsleysu.

Felldur 2010.

Skálmar

Skálmar

Rauðblesóttur/leistóttur/hringeygður fæddur2005.

Faðir: Snjall frá Vorsabæ 2.

Seldur til Svíþjóðar.

Birna

Brúnblesótt sokkótt fædd 2007.

Faðir: Kostur frá Vorsabæ 2.

Seld: Hjerke & Marcus Kompagne Þýskalandi 

Ánægja

Rauðblesótt/sokkótt fædd 2009.

Faðir: Forseti frá Vorsabæ 2.

Seld til Annemari í Finnlandi

Muni

Brúnn fæddur 2012

Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ 2

Seldur innanlands.

   
   

Kynbótahryssur Vorsabæ 2.

Kolbrún Alda Hrina Hrefna Nös Snerpa Molda Píla Evíta Fjöður Hátíð Lipurtá Silfurdís Litla-Jörp Kolfreyja Tign Gletta