Alda IS1994287984 frá Vorsabæ 2

Alda

Alda

Mm. Toppa, Neistastöðum
M. Fífa, Neistastöðum
Mf. Gassi, Vorsabæ 2
Fm. Sandra, Bakka
F. Baldur, Bakka
Ff. Náttfari, Ytra Dalsgerði

 Alda var sýnd 6 vetra gömul af Þórði Þorgeirssyni. Hún hlaut fyrir byggingu 7,98 og fyrir hæfileika 7,89 og 7,92 í aðaleinkunn. Hæstu einkunnir voru fyrir fótagerð (9,0), frampart (8,5) og prúðleika (8,5). Alda var felld árið 2016.

Alda og Þórður Þorgeirsson

Alda og Þórður Þorgeirsson

Alda og Seiður

Alda og Seiður



Kynbótadómur: 7,98-7,89=7,92

Afkvæmi Öldu.

Þrá

Þrá

Jörp fædd 2001.

Faðir: Þorvar frá Hólum.

Í eigu búsins.

Vökull

Vökull

Rauðtvístjörnótturglófextur fæddur 2002.

Faðir: Forseti frá Vorsabæ 2.

Seldur Valgeiri Ástráðssyni.

Venus

Venus

Rauðtvistjörnótt/glófext fædd 2003.

Faðir: Snjall frá Vorsabæ 2.

Seld innanlands.

Vængur

Móvindóttskjóttur fæddur 2006.

Faðir: Eiður frá Oddhól.

Kynbótadómur: 7,96 byggingad.

Seldur Jonna Vidberg Svíþjóð.

Seiður

Brúnlitföróttur/skjóttur/hringeygður fæddur 2007.

Faðir: Segull frá Hátúni.

Seldur May-Britt Galley Svíþjóð.

Páll

Páll

Brúnskjóttur fæddur 2009.

Faðir Öfjörð frá Litlu- Reykjum.

Eigandi: Bára Másdóttir.

Alda var felld árið 2016.

Kynbótahryssur Vorsabæ 2.

+