Alda IS1994287984 frá Vorsabæ 2

Alda

Alda

Mm. Toppa, Neistastöðum
M. Fífa, Neistastöðum
Mf. Gassi, Vorsabæ 2
Fm. Sandra, Bakka
F. Baldur, Bakka
Ff. Náttfari, Ytra Dalsgerði

 Alda var sýnd 6 vetra gömul af Þórði Þorgeirssyni. Hún hlaut fyrir byggingu 7,98 og fyrir hæfileika 7,89 og 7,92 í aðaleinkunn. Hæstu einkunnir voru fyrir fótagerð (9,0), frampart (8,5) og prúðleika (8,5). Alda var felld árið 2016.

Alda og Þórður Þorgeirsson

Alda og Þórður Þorgeirsson

Alda og Seiður

Alda og SeiðurKynbótadómur: 7,98-7,89=7,92

Afkvæmi Öldu.

Þrá

Þrá

Jörp fædd 2001.

Faðir: Þorvar frá Hólum.

Í eigu búsins.

Vökull

Vökull

Rauðtvístjörnótturglófextur fæddur 2002.

Faðir: Forseti frá Vorsabæ 2.

Seldur Valgeiri Ástráðssyni.

Venus

Venus

Rauðtvistjörnótt/glófext fædd 2003.

Faðir: Snjall frá Vorsabæ 2.

Seld innanlands.

Vængur

Móvindóttskjóttur fæddur 2006.

Faðir: Eiður frá Oddhól.

Kynbótadómur: 7,96 byggingad.

Seldur Jonna Vidberg Svíþjóð.

Seiður

Brúnlitföróttur/skjóttur/hringeygður fæddur 2007.

Faðir: Segull frá Hátúni.

Seldur May-Britt Galley Svíþjóð.

Páll

Páll

Brúnskjóttur fæddur 2009.

Faðir Öfjörð frá Litlu- Reykjum.

Eigandi: Bára Másdóttir.

Alda var felld árið 2016.

Kynbótahryssur Vorsabæ 2.

+