Kolbrún IS1993287989 frá Vorsabæ 2

Kolbrún

Kolbrún

  MM:Litla-Jörp Vorsabæ 1
M:Litla-Jörp Vorsabæ 2  
  MF:Þröstur Teigi
   
   
  FM: Perla Brattholti
F:Vákur Brattholti  
  FF:Gassi Vorsabæ 2
   

Kolbrún var sýnd í síðsumarssýningu á Gaddstaðaflötum fimm vetra gömul. Hún hlaut í einkunn 7,65 fyrir byggingu og 7,96 fyrir hæfileika og í aðaleinkunn 7,80. Kolbrún var ekki nógu þroskamikil þegar hún var sýnd,en hún hefði eflaust fengið hærri einkunn hefði hún verið sýnd aftur. Hún er klárhryssa með 9,0 fyrir tölt og 8,5 fyrir vilja og fegurð í reið. Hún var ekki sýnd aftur og hefur verið í folaldseignum síðan.  Kolbrún hefur skilað mörgum afkvæmum en einungis þremur dætrum. Nú er kominn stór ættbogi út af henni í gegnum eldstu dótturina og marga af sonum hennar, sérstaklega Hreyfli. Því má segja að hún sé nú þegar orðin mikil ættmóðir.

Kynbótadómur: 7,65-7,96=7,80

Kolbrún féll frá árið 2020

 

Kynbótadómur: 7,65-7,96=7,80

Afkvæmi Kolbrúnar.

Evíta

Evíta

Brún/nösótt fædd 2002.

 

Faðir: Sveinn-Hervar frá Þúfu.

Kynbótadómur 8,14-8,16=8,15.

Þar af fékk hún 9 fyrir tölt og fegurð í reið.

Í eigu búsins og komin í ræktun.

Tindur

Tindur

Brúnn. Fæddur 2003.

Faðir: Hvinur frá Egilsstaðakoti.

Seldur til Noregs.

Pinni

Brúnn. Fæddur 2004.

 

Faðir: Brjánn frá Reykjavík.

Í eigu búsins.

Gljái

Gljái

Brúnn. Fæddur 2005.

 

Faðir: Álfasteinn frá Selfossi.

Seldur Nadja Andréewitch í Svíþjóð.

 

Stirnir

Móálóttur. Fæddur 2007

 

Faðir: Stáli frá Kjarri.

Kynbótadómur. 7,93-7,80=7,85

Seldur Sophie Clémentz í Frakklandi.

Kynbótadómur: 8,11-7,70=7,87 sem klárhestur.

Þar af fékk hann 8,5 tölt, vilja og geðslag, bak og lend, samræmi og hófa.

Franskur meistari í fjórgangi árið 2015

Stóðhestur.

Hreyfill

Brúnn. Fæddur 2008.

 

Faðir: Dugur frá Þúfu.

Í eigu búsins.

Kynbótadómur: 8,50-8,56=8,54

Gýmir

Gýmir

Rauður/tvístjörnóttur fæddur 2009

 

Faðir: Grunnur frá Grund.

Seldur Wendy van Olphen í Hollandi.

Mardöll

Rauð/blesótt. Fædd 2010.

 

Faðir: Mjölnir frá Hlemmiskeiði.

Kynbótadómur:7,94-7,80=7,86

Í eigu búsins.

Vitnir

Vitnir

Rauð/tvístjörnóttur. Fædd 2011.

 

Faðir: Kjarni frá Þjóðólfshaga.

Seldur innanlands.

Draumur

Jarpur fæddur 2012.

Faðir: Spuni Vesturkoti.

Kynbótadómur: 8,52 – 8,47 – 8,49 í aðaleinkunn.

Seldur: Nadja Andréewitch Svíþjóð

Fylkir

Fylkir

Rauðblesóttur fæddur 2013.

Faðir: Glóðafeykir frá Halakoti.

Kynbótadómur: 8,13 – 8,04 – 8,08 sem klárhestur.

Þar af fékk hann 9 tölt, 8,5 brokk, stökk, vilja og geðslag, fegurð í reið, fet og hægt tölt.

Seldur Julia Schenke í Þýskalandi

Stóðhestur

Taktur

Brúnn fæddur 2014.

Faðir: Toppur frá Auðsholtshjálegui.

Í eigu búsins.

Sprettur

Sprettur

Rauðtvístjörnóttur fæddur 2015.

Faðir: Sveinn Hervar frá Þúfu.

Í eigu búsins.

Djásn

Brúnskjótt tvístjörnótt fædd 2017

 

Faðir: Sigur frá Stóra-Vatnsskarði.

Í eigu búsins.

This image has an empty alt attribute; its file name is Höfðingi-3-19-2-640x480-2-150x150.jpg

Höfðingi

Rauðtvístjörnóttur fæddur 2019.

Faðir: Bylur frá Efri-Brúnavöllum

Í eigu búsins.

   

Kynbótahryssur Vorsabæ 2.    Alda..    Hrina    Hrefna..    Nös    Snerpa  Molda  Píla  Evít  Fjöður Hátíð  LipurtáSilfurdís   Litla Jörp  Kolfreyja Tign  Gletta Hviða