Sigurbjörg er heima sem stendur út af verkfalli framhaldsskólakennara og temur af fullu. 22.mars.

Sigurbjörg er heima sem stendur út af verkfalli framhaldsskólakennara og temur af fullu. Hún er nú ekkert óánægð með það. Hér koma nokkrar myndir af henni og Fagra-Blakk ( undan Forseta og Nös) en hann er albróðir Fjaðrar sem fór i góð 1. verðlaun í fyrra.

Fagri-Blakkur og Sigurbjörg Bára

Fagri-Blakkur og Sigurbjörg Bára

Fagri Blakkur 4 Fagri Blakkur 3