Vitnir frá Vorsabæ 2 IS2011187981

Móðir Kolbrún frá Vorsabæ 2 IS1993287989

Faðir Kjarni frá Þjóðólfshaga IS2000181814

Vitnir er mjög góður 4 gangs hestur. Hágengur og með miklu framgripi traustur og hentar því breiðum hóp knapa. Vitnir kann undirstöðu atriði í fimiæfingum.

Hann er undan Kolbrún sem fékk í kynbótadómi m.a. 9 fyrir tölt. Faðir vitnis er Kjarni frá Þóðólfshaga sem þegar hefur sannað sig sem gæðingafaðir.