Veturinn er góður tími til að koma í heimsókn í sveitina.
• Tilvalið að kíkja með börnin í stutta heimsókn (um 1 klst.) og skoða dýrin á alvöru íslenskum sveitabæ. Við erum með hesta, kindur, geitur, nautgripi, hænsni, hund og ketti.
• Hægt að dvelja yfir daginn . . . Meira / More