| 
|||||||||||||||
Píla er rauðglófext stjörnótt. Hún hefur einstaklega gott geðslag, jákvæð í lund og viljug. Hún er með jafnar og háar hreyfingar, hreingeng á tölti með góðu framfótar og afturfótarskrefi. Með því að hafa fylgst með henni í uppvexti og tamningu, þá var ákveðið að nota hana sem kynbótahryssu á búinu.
Sigurbjörg Bára keppti á Pílu á Gæðingamóti Smára árið 2015 í ungmennaflokki þar sem þær uppskáru 8,12 í einkunn.
Kynbótadómur: 7,59-7,18=7,35
Afkvæmi Pílu.
| Rauðstjörnótt fædd 2009. 
 Faðir: Hlekkur frá Lækjamóti. Seld Marianne Nilsson Svíþjóð  | 
|
| 
 Rauðskjótt fædd 2010. Faðir: Hlekkur frá Lækjamóti. Seld Wenche Hole Noregi.  | 
|
| 
 Rauður fæddur 2011. Faðir: Stígandi frá Stóra-Hofi. Seldur til Finnlands.  | 
|
| 
 Brún fæddur 2013. Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ 2. Seld til Þýskalands.  | 
|
| Rauðbles/glófex fædd 2014 
 Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ 2 Kynbótadómur: 8,31 – 7,71 – 7,92 í aðaleinkunn. Þar af fékk hún 9,0 fyrir Stökk, 8,5 brokk og samstarfsvilja. Í eigu búsins.  | 
|
| Rauðnösóttur fædd 2017 
 Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ 2 Í eigu búsins.  | 
|
| Rauðskjóttur fædd 2018 
 Faðir: Ísak Þjórsárbakka Seldur tilSvíþjóðar.  | 
|
| Rauðstjörnóttur glófextur fæddur 2019
 Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ 2 Örvar er í eigu búsins.  | 
|
| 
 | 
 Rauðblesóttur, glófextur fæddur 2020 Faðir: Ganti frá Vorsabæ II Geisli er í eigu búsins  | 
| 
 Rauð stjörnóttur, fæddur 2021 Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ II Óskar er í eigu búsins  | 
Kynbótahryssur Vorsabæ 2.
Evíta Litla-Jörp KolfreyjaTign Gletta Hviða Kolbrún Alda Hrina Hrefna Nös Snerpa Molda















 