Segull IS2003184743 frá Hátúni

 

Segull og Elin

Segull og Elin

 

 

MM:Fönn Hátúni
M:Hátíð Hátúni
MF:Vinur IS1988125165
FM:Hviða Nýja-Bæ
F: Snillingur Vorsabæ2
FF: Forseti Vorsabæ2

Brúnlitföróttur tvístjörnóttur/hringeygður

Segul keyptum við í Hátúni þegar hann var folald. Við vildum eignast afkvæmi undan Snillingi föður Seguls og fórum því seinnipart vetrar með það í huga að velja eitt folald úr hópnum. Við vorum svo ánægð með folöldin að við völdum 3 úr og tókum þau með heim. Er heim kom fórum við að skoða þau betur og rákum þau til  inni í reiðaðstöðunni. Þar dansaði Segull um á háu, rúmu og mjúku tölti. Við ákváðum að láta hann halda öllu sínu enda liturinn sjaldgæfur og skemmtilegur og tölthreyfingar og fótlyfta eftirtektarverð.

Á fjórða vetri var svo byrjað að temja Segul og tók hann því vel. Þá um veturinn var hjá okkur dönsk stúlka að temja Nanna Sövsö Mikkelsen og sá hún aðallega um tamninguna á honum og leysti það vel úr hendi.

Segull 4.vetra

Segull 4.vetra

Segull 4.vetra

Segull 4.vetra

Á 5. og 6. vetri var Brynjar Stefánsson á Selfossi með Segul í þjálfun.

Segull 5. vetra

Segull 5. vetra

Segull 5. vetra

Segull 5. vetra

Segull 5. vetra

Segull 5. vetra

Segull 5. vetra

Segull 5. vetra

Sumarið 2009 var Gunnar Ásgeirsson með Segul í þjálfun.

Segull 7 vetra

Segull 7 vetra

Segull 7 vetra

Segull 7 vetra

Veturinn 2010 var svo að temja hjá okkur Elin Vidberg frá Svíþjóð. Hún heillaðist af Segli og um vorið keypti hún klárinn af okkur. Hún var  að keppa á honum í Svíþjóð um sumarið bæði í 4 gangi og tölti. Hún varð t.d. Dalameistari á honum fyrir samanlagt tölt og 4 gang.

Segull í Svíþjóð

Segull í Svíþjóð

Segull í Svíþjóð

Segull í Svíþjóð

 

Snillingur frá Vorsabæ 2 faðir Seguls

Snillingur frá Vorsabæ 2 faðir Seguls

 

Stóðhestar Vorsabæ 2.

Snjall Forseti Gassi Hreyfill