Það er ýmislegt sem bændur lenda í og eitt af því er að saga horn á hrútum ef þau eru farin að vaxa of nærri og koma þannig í veg fyrir að þau særi kinn eða auga. Hér eru myndir af því þegar að kvinnurnar á bænum voru að saga hornin á einum hrútnum.
Vorsabær 2, Skeiðum, 801 Selfoss -
Netfang / Email: bjornjo@vorsabae2.is -
Sími / Phone: 486-5522 -
Gsm / Mobile: 861-9634 (Björn) / 866-7420 (Stefanía)
|