Gisting

Vorsabær 2 er á Suðurlandi um 80 km frá Reykjavík. Bærinn stendur við veg nr 324, nálægt Vörðufelli.

Vorsabær 2 á Facebook

GPS 64°02’21.6″N 20°32’30.1″W

Við höfum til leigu orlofshús sem rúmar allt að 8 manns í gistingu.  Í húsinu eru 2 svefnherbergi.  Í öðru er tvíbreitt rúm en í hinu eru kojur þar sem sú neðri er tvíbreið.  Auk þess er rúmgott 18 fermetra svefnloft, en þar eru 3 rúm og auk þess er hægt að bæta við dýnum.  Einnig er hægt að fá lánað barnarúm.  Eldhúsið er búið öllum nútíma tækjum og áhöldum og í setustofu er sjónvarp.  Við húsið er skjólgóð verönd með garðhúsgögnum og gasgrilli.  Ekki er aðgangur að heitum potti en hægt er að komast í sundlaug  sem staðsett er í 2 km. fjarlægð. Útsýnið frá orlofshúsinu er fallegt og í austri rís Hekla. Á veturna er góður möguleiki á að sjá norðurljósin þegar þau lýsa á himninum!

Sumarhús 3 12 Sumarhús 11 12
Sumarhús 4 12 Sumarhús 25 12
Íbúð 1 14 Íbúð 2 14
Sumarhús 21 12

Sjá video:

Orlofshús til leigu.

 

Við höfum til leigu orlofshús sem rúmar alt að 10 manns í gistingu.  Í húsinu eru 2 svefnherbergi.  Í öðru er tvíbreitt rúm en í hinu eru kojur þar sem sú neðri er tvíbreið.  Auk þess er rúmgott 18 fermetra svefnloft, en þar eru 3 rúm og auk þess er hægt að bæta við dýnum.  Einnig er hægt að fá lánað barnarúm.  Eldhúsið er búið öllum nútíma tækjum og áhöldum og í setustofu er sjónvarp með DVD.  Við húsið er skjólgóð verönd með garðhúsgögnum og gasgrilli.  Ekki er aðgangur að heitum potti en hægt er að komast í sundlaug  sem staðsett er í 2 km. fjarlægð.  Upplögð staðsetning fyrir þá sem ferðast um Suðurland, þar sem stutt er til margra vinsælla ferðamannastaða og stutt í margskonar þjónustu. Upplýsingar: bjornjo@vorsabae2.is

Sumarhús 3 12 Sumarhús 11 12
Sumarhús 4 12 Sumarhús 25 12
Íbúð 1 14 Íbúð 2 14
Sumarhús 21 12 Sumarhús 15 12

Áhugaverðir ferðamannastaðir

Upplögð staðsetning fyrir þá sem ferðast um Suðurland, þar sem stutt er í margskonar þjónustu og hægt er að skoða ýmsa áhugaverða staði í nágrenninu. Upplýsingar: bjornjo@vorsabae2.is

??????????????????????????????? ??????????????????????
  Jón Emil 02 Björn SBB JEB við Geysi
Eldgos 42 10 ??????????????????????
??????????????????????????????? ???????????????????????????????
   

VERÐLISTI

Leiga á orlofshúsi: Vetrartími  16.sept. 2016 – 15. maí 2017:  1 nótt 22.000 kr.
Innifalið uppbúin rúm fyrir 5 manns.
Hver auka gestur. 2.000 kr
Hver auka nótt. 17.000 kr.
Sumartími 16. maí. 2017 – 15. sept. 2017: 1 nótt. 38.000 kr.
Innifalið uppbúin rúm fyrir 5 manns.
Hver auka gestur. 2.000 kr
Hver aukanótt 27.000 kr.