Ánægja frá Vorsabæ 2 IS2009287983

Ánægja  er með topp geðslag og vilja. Hún er 142 á hæð með háar herðar, léttbyggð og langan háls. Hún er með góð gangskil og hágeng á öllum gangtegundum, hentar vel í fjórgangs- tölt og slaktaumatöltkeppnir!

Faðir: Forseti frá Vorsabæ 2 (8,58).

Móðir er Hviða frá Nýjabæ.

Albróðir Ánægju er farsæll keppnishestur og m.a. Hollenskur meistari í slaktaumatölti.

Email:

bjornjo@vorsabae2.is