Prins IS2010187982

M:  Prinsessa frá Búðarhóli – IS1992284314

F:  Stirnir frá Vorsabæ2 – IS2007187983

Prins er rauðtvístjörnóttur fæddur 2010. Hann er afar myndarlegur og stór með grannan og reistan háls og með fallega yfirlínu.  Hreyfingarnar eru háar og svifmiklar. Hann sýnir bæði tölt og brokk með miklu framgripi. Faðirinn er hinn ungi Stirnir frá Vorsabæ 2 sem er undan Kolbrúnu frá Vorsabæ II og Stála frá Kjarri.  Stirnir er kominn til Frakklands og á bjarta framtíð fyrir sér þar sem stóðhestur.

Verðflokkur: A

Prins

Stirnir faðir Prins