Sylgja IS2008287986

Sylgja M:  Syrpa frá Vorsabæ 2 – IS2004287984F:  Segull frá Hátúni – IS2003184743Sylgja er fædd 2008 og er brúnlitförótt hryssa. Spennandi og sjaldgæfur litur. Stór og myndarleg. Sylgja sýnir frábærar hreyfingar. Hún hendist um á svifmiklu brokki og grípur í tölt þess á milli. Faðirinn Segull er í Svíþjóð núna og í sinni fyrstu keppni þar var hann í 1.sæti í fjórgangi.

 

 

Segull faðir Sylgju