Fyrsta vetrarmót Smára var haldið um helgina. 17.feb.

Fyrsta vetrarmót Smára var haldið um helgina. Kalt var í veðri en keppendur létu það ekki á sig fá. Sigurbjörg Bára ákvað að spreyta sig á Einingu frá Vorsabæ 2 en hún er undan Kolfreyju og Forseta. Þær höfnuðu í 3 sæti í ungmennaflokki.

???????????????????????????????

Eiríkur Arnarsson og Kráka frá Sóleyjarbakka, Björgvin Ólafsson og Sveipur frá Hrepphólum, Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Einign frá Vorsabæ2, Gunnlaugur Bjarnason og Jóra frá Húsatóftum, Björgvin Viðar Jónsson og Spá frá Álftarósi, Guðjón Hrafn Sigurðsson og Sóley frá Syðri-Hofdölum og Guðjón Örn Sigurðsson og Gerpla frá Skollagróf