Fyrsta mót Uppsveitardeildarinnar var haldið í gærkvöldi. 22.feb.

Fyrsta mót Uppsveitardeildarinnar var haldið í gærkvöldi. Keppt var í 4 gangi. Við tilheyrum liðinu Top Reiter. Góð stemming var í höllinni og mikið af góðum hrossum. Sigurbjörg Bára keppti á Blossa og höfnuðu þau í 2 sæti eftir forkeppni. Í úrslitum héldu þau sín sæti með einkunina 6,83. Í fyrsta sæti var Þórarinn Ragnarsson á hestinum Þyt frá Efsta-Dal 2 með einkunnina 7.03 og í 3 sæti var Sólon Morthens á hestinum Krumma frá Dalsholti með einkunnina 6,60.

4.gangur 2