Birnir Snær í Páskaheimsókn. 22. april.

Birnir Snær dvaldi hjá okkur um páskana og var mikið duglegur. Hann hjálpaði okkur að gefa skepnunum og best þótti honum að fara með afa í traktorinn þegar hann var að setja inn rúllur.

Birnir Snær

Birnir Snær