Stóðhesturinn Vitnir settur út á grös.

Ég náði flottum myndum af Vitni er við slepptum honum út á grös. Hann hentist um á þessu víga brokki og var heldur kátur með að komast á græn grösin. Vitnir er 3ja vetra og verður taminn næsta haust og verður gaman að sjá hvernig hann tekur því. Vitnir er hálfbróðir Hreyfils undan Kolbrúnu og faðirinn er Kjarni frá Þjóðólfshaga.

Vitnir 51 14 Vitnir 57 14
Vitnir 48 14 Vitnir 50 14
Vitnir 43 14 Vitnir 42 14