Hreyfill sýndur á LM.3.júlí.

Í gær var Hreyfill sýndur á Landsmótinu og tókst það vel. Hann hélt að vísu ekki alveg einkununum frá því í vor. Lækkaði fyrir tölt og hægt stökk en hélt öllu hinu.Hann lenti í 10. sæti í sínum aldursflokki og er það gott af klárhesti að vera að komast í verðlaunasæti á LM.

Hreyfill LM 7

Hreyfill LM 2

Hreyfill LM 3