Gæðingamót Smára 19. júlí.

Gæðingamót Smára. Við létum okkur ekki vanta á Gæðaingamót Smára frekar en fyrri daginn. Ágætis skráning var og góðir hestar. Veðrið var óvenju gott miðað við veðurfar sumarsins. Sigurbjörg Bára fór með Blossa í B-flokk og lenti í 2. sæti með einkunn 8,39 og í Ungmennaflokk fór hún með Fagrablakk og var einnig í 2 sæti. Með einkunn 8,15.Hér eru nokkrar myndir frá mótinu.

Fagriblakkur og Sigurbjörg Bára keppa í unmennaflokki.

Fagriblakkur og Sigurbjörg Bára keppa í ungmennaflokki.

 

_DSC6193

Úrslit ungmennaflokki:Eiríkur Arnarsson, Reisn frá Rútsstaða-Norðurkoti, Sigurbjörg Bára Björnsdóttir, Fagriblakkur frá Vorsabæ II, Guðjón Örn Sigurðsson, Gola frá Skollagróf, Bryndís Arnarsdóttir, Fákur frá Grænhólum.

 

_DSC6221

Úrslit B-flokkur: Dáð frá Jaðri, Ólafur Ásgeirsson,Blossi frá Vorsabæ II Sigurbjör Bára Björnsdóttir, Hula frá Túnsbergi, Pernille Lyager Möller,Þöll frá Hvammi I, Erna Óðinsdóttir,Dropi frá Efri-Brúnavöllum, Hermann Þór Karlsson.

_DSC6227