Jólahlaðborð. 6.des.

Við fjölskyldan fórum á Jólahlaðborð á Hótel Selfossi svona til að hittast og njóta góðs matar. Laddi og Jólasveinninn (Jónas í Brautarholti) héldu uppi fjörinu. Gott að fá smá þjálfun í áti fyrir jólin og skemmta sér saman.

Fjölskyldan 25 14 Jólahlaðborð

Fjölskyldan 28 14 Jólahlaðborð