Hjónaballsnefnd.

Við vorum valin í hjónaballsnefnd á seinasta hjónaballi í fyrra og hafa kvöldin nú að undanförnu farið í að undirbúa komandi hjónaball. Stefanía var skipuð sem formaður. Þetta er búið að vera gaman og oft hlegið mikið. Hjónaballið tókst vel. Maturinn frábær, skemmtiatriðin fengu mikið hrós og ballið stóð fram á rauða nótt. Læt nokkrar myndir fylgja með af æfingum og fleiru.

Hjónaball 1 15

Hjónaball 2 15 Hjónaball 6 15
Hjónaball 7 15 Hjónaball 12 15
Hjónaball 15 15 Hjónaball 17 15
Hjónaball 23 15 Hjónaball 27 15
Hjónaball 29 15