Veðrið.

Veðrið hefur ekki verið til að hrópa húrra yfir í vetur. Það er ekki hægt að kvarta yfir því að snjórinn hafi alltaf verið svo mikill. Hann kom að vísu snemma, en stoppaði stutt, en þessar umhleypingar voru að gera okkur erfitt fyrir. Rok og rigning, þannig að ekki var hægt að fara út á hrossunum og kom þá reiðhöllin að góðum notum. En inn á milli komu góðir dagar, snjór yfir öllu og stilla. Þá er fallegt og oft tekin fram myndavélin og smellt af nokkrum myndum.

Gamlar vélar 4 15 Gamlar vélar 2 15
Stóðið 52 14 Vetur kominn aftur Stóðið 53 14 Vetur kominn aftur
Vorsabær 10 15 Vorsabær 11 15
Vorsabær 12 15