Við erum í samstarfi við Booking.com um útleigu á bústaðinum okkar og þar geta gestir gefið okkur einkunnir fyrri hvernig þeim líkar dvölin. Það er t.d. hversu vel bústaðurinn er þrifinn þegar að þeir koma, aðgengi, netið og hvernig gestgjafar eru í viðmóti. Við fengum sendan viðurkenningar skjöld og vorum við með einkunina 9 í meðaltal. Það er gaman þegar að maður fær svona góða einkunn og að gestirnir eru ánægðir með dvölina.